Tímamótasamningur hjá Akraborg og Önnu Sólveigu  

„Metnaðurinn er til staðar hjá Akraborg og það kveikti neistann. Stjórnendur Akraborgar vilja huga að betri heilsu starfsmannanna enda græða allir á því þegar til lengri tíma er litið,“ segir Anna Sólveig Smáradóttir sjúkraþjálfari sem nýverið gerði samning við fyrirtækið Akraborg  á Akranesi. Samningurinn er tímamótasamningur á þessu sviði. „Einar Víglundsson hjá Akraborg hafði samband … Halda áfram að lesa: Tímamótasamningur hjá Akraborg og Önnu Sólveigu