Vinnan í Nínu er áhugamál og lífsstíll

„Ég ólst að mestu upp hér í búðinni. Í minningunni svaf ég mjög oft á pappakassahrúgum á leynistöðum sem eru hérna út um allt. Þetta gerði ég þegar foreldrar mínir voru á kafi í vinnu hérna í Nínu,“ segir Helga Dís Daníelsdóttir sem á Verslunina Nínu ásamt Heimi Jónassyni eiginmanni sínum. „Þetta starf sem ég … Halda áfram að lesa: Vinnan í Nínu er áhugamál og lífsstíll