Skagamaður í bráðri hættu í fallhlífarstökki – sjáðu myndbandið

Skagmaðurinn Jón Ingi Þorvaldsson er einn þaulreyndasti fallhlífarstökkvari landsins. Hann hefur stokkið yfir 900 sinnum á ferlinum og stökk nr. 911 var heldur betur eftirminnilegt. Jón Ingi var staddur í Bandaríkjunum í lok október s.l. þegar hann fór í loftið í sitt stökk nr. 911. Hann varð fyrir því óláni að aðalfallhlífin opnaðist ekki nema … Halda áfram að lesa: Skagamaður í bráðri hættu í fallhlífarstökki – sjáðu myndbandið