Kári styður við bakið á Bjarka Má og fjölskyldu – styrktarleikur í dag kl. 16:30 í Akraneshöll

Í dag fer fram styrktarleikur í Akraneshöllinni þar sem að Kári tekur á móti Þrótti úr Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 16:30. „Bjarki Már Sigvaldason hefur unnið hug og hjörtu íslendinga með einlægni sinni og hetjulegri baráttu gegn illvígu krabbameini sem lítið verður ráðið við. Það er því okkur Káramönnum sannur heiður að fá að styðja við … Halda áfram að lesa: Kári styður við bakið á Bjarka Má og fjölskyldu – styrktarleikur í dag kl. 16:30 í Akraneshöll