Verður siglt að nýju á milli Akraness og Reykjavíkur?

Auglýsing Ferjusiglingar á milli Akraness og Reykjavíkur voru ræddar á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraness sem fram fór í gær, 17. desember. Á fundinum var farið yfir stöðu málsins en samkvæmt heimildum Skagafrétta er töluverður áhugi hjá Akraneskaupstað að hefja þessar siglingar að nýju. Sumarið 2017 var siglt á milli Akraness og Reykjavíkur og var … Halda áfram að lesa: Verður siglt að nýju á milli Akraness og Reykjavíkur?