Styttist í verklok á Sementsreitnum – sjáðu breytingarnar!

Það styttist í að verktakinn Work North ehf. ljúki við niðurrif bygginga á Sementsreitnum. Sementsstrompurinn stendur einn eftir og lokafrágangur stendur yfir á svæðinu þar sem að margar byggingar stóðu áður. Work North ehf. mun sjá um að fella sementsstrompinn og verður það gert á næstunni. Ekki er búið að bjóða út 2. hluta verkefnsins við … Halda áfram að lesa: Styttist í verklok á Sementsreitnum – sjáðu breytingarnar!