Hákon Arnar skoraði í 4-2 sigri Íslands gegn Belgíu

Auglýsing Skagmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka Íslands í 4-2 sigri liðsins gegn Belgíu í dag. Um var að ræða landsleik U-17 ára og yngri í knattspyrnu en leikið var í Hvíta-Rússlandi. Tveir leikmenn úr ÍA eru í U-17 ára liðinu en Jón Gísli Eyland Gíslason hefur byrjað inná í öllum fjórum leikjum Íslands til … Halda áfram að lesa: Hákon Arnar skoraði í 4-2 sigri Íslands gegn Belgíu