Bjarni klífur Everest í maí – einn Skagamaður hefur náð á toppinn
Auglýsing Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International, hyggst klífa Everest í næsta mánuði. Þetta staðfesti Skagamaðurinn í samtali við Viðskiptablaðið. Bjarni hefur áður greint frá því í fjölmiðlum að hann sé mikill áhugamaður um fjallgöngur og hefur hann meðal annars klifið hæsta fjall Suðurskautlandsins, Mt. Vinson. Nú bætir Bjarni um betur og glímir við hæsta … Halda áfram að lesa: Bjarni klífur Everest í maí – einn Skagamaður hefur náð á toppinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn