Rakel og Arnar fara á kostum í nýrri „ábreiðu“

Rakel Pálsdóttir, sem á ættir að rekja á Akranes, hefur látið mikið að sér kveða á tónlistarsviðinu á undanförnum misserum. Rakel hefur m.a. tekið þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins og vakið þar athygli. Rakel hefur m.a. sungið með Arnari Jónssyni. Það samstarf er svo sannarlega að virka eins og sjá má á þessum myndböndum sem þau hafa … Halda áfram að lesa: Rakel og Arnar fara á kostum í nýrri „ábreiðu“