Bæjarstjórn og stjórn Höfða mótmæla ákvörðun heilbrigðisráðherra

Í september á þessu ári stefnir allt í það að fjögur íbúðarými á hjúkrunar – og dvalarheiminu Höfða verði ekki nýtt sem biðhjúkrunarrými í tengslum við fráflæðisvanda Landspítala. Bæjarstjórn Akraness fjallaði um þetta mál á síðasta bæjarstjórnarfundi þar sem að lýst var yfir stuðningi við fyrri ályktanir stjórnar Höfða. Í stuttu máli snýst þetta um að … Halda áfram að lesa: Bæjarstjórn og stjórn Höfða mótmæla ákvörðun heilbrigðisráðherra