Niðurrif strompsins er byrjað – sjáðu myndbandið

Sementsstrompurinn á Akranesi verður felldur á næstunni en ekki liggur fyrir hvenær það verður. Í dag var unnið við að brjóta úr strompinum eins og sjá má á þessum myndum og myndbandi sem útsendari Skagafrétta tók eftir hádegi í dag. Myndbandið og myndirnar hér fyrir neðan segja alla söguna. Strompurinn verður sprengdur en hann mun … Halda áfram að lesa: Niðurrif strompsins er byrjað – sjáðu myndbandið