Ferðamenn á skemmtiferðaskipum skilja mikið eftir í hagkerfinu

Tvö skemmtiferðaskip hafa á undanförnum misserum komið í Akraneshöfn með farþega – og á þessu ári er gert ráð fyrir sjö heimsóknum frá þessum skipum. Le Boreal og Pan Orama eru nöfnin á skipunum og samtals geta þau flutt 313 farþega. Skiptar skoðanir hafa verið þess efnis hvort ferðamenn af skemmtiferðaskipum skilji eitthvað eftir  í hagkerfinu. Ný … Halda áfram að lesa: Ferðamenn á skemmtiferðaskipum skilja mikið eftir í hagkerfinu