Pistill: Þorpið í kaupstaðnum ll – Félagsmiðstöðin Arnardalur

Heiðrún Janusardóttir verkefnisstjóri æskulýðs-og forvarnarmála hjá Akraneskaupstað skrifar  pistili nr. 2 af alls fjórum þar sem að hún beinir kastljósinu að því mikla starfi sem unnið er í Þorpinu. Í tuttugu og átta ár og tuttugu daga þjónaði Arnardalur við Kirkjubraut 48 hlutverki sínu sem félagsmiðstöð unglinga. Húsið var byggt af Ingimar Magnússyni trésmið og … Halda áfram að lesa: Pistill: Þorpið í kaupstaðnum ll – Félagsmiðstöðin Arnardalur