Sundfólkið úr ÍA hefur náð fínum árangri á Íslandsmótinu
Sundfólk úr röðum ÍA hefur náð fínum árangri á Íslandsmeistaramótin í 50 metra laug en keppni lýkur í dag. Brynhildur Traustadóttir hefur náð tvívegis á verðlaunapall á mótinu til þessa. Hún varð þriðja í 400 metra skriðsundi á 4:30,63 mín. Brynhildur varð einnig þriðja á nýju Akranesmeti í 1.500 metra skriðsundi á 18:08,15 mín. Á síðustu þremur … Halda áfram að lesa: Sundfólkið úr ÍA hefur náð fínum árangri á Íslandsmótinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn