Sigríður Steinunn hætt sem verkefnastjóri atvinnumála

Sigríður Steinunn Jónsdóttir hefur látið af störfum sem verkefnastjóri atvinnumála hjá Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness frá 16. maí s.l. Sigríður Steinunn var ráðin í starfið s.l. haust og hóf störf þann 1. desember s.l. Staðan er ný hjá Akraneskaupstað og sóttu 27 aðilar um starfið þegar það var auglýst. Síðasta verkefni … Halda áfram að lesa: Sigríður Steinunn hætt sem verkefnastjóri atvinnumála