Eva Björk í áhugaverðu viðtali um „Marrið í stiganum“

Eva Björk Ægisdóttir fékk mikla athygli fyrir fyrstu skáldsöguna sem hún skrifaði og gaf út í fyrra. Marrið í stiganum fékk spennu­sagna­verð­launin Svart­fuglinn sem afhent voru í fyrravor. Bókin hefur fengið frábæra dóma og vakið mikla athygli. Eva Björk var nýverið í viðtali hjá Hallgrími Thorsteinssyni – þar sem að hún segir frá hvernig sagan … Halda áfram að lesa: Eva Björk í áhugaverðu viðtali um „Marrið í stiganum“