Bjartir tímar framundan hjá Fjöliðjunni – opnað í nýju húsnæði eftir helgina

Það eru bjartir tímar framundan hjá starfsfólki og leiðbeinendum Fjöliðjunnar á Akranesi. Stefnt er að starfssemi Fjöliðjunnar verði allt komið á flug eftir helgina í húsnæði að Smiðjuvöllum 9. Eigendur Smiðjuvalla 9 eru Trésmiðjan Akur og hafa tekist samningar um að Akraneskaupstaður leigi húsnæðið af þeim til ársloka 2020.. Eldur kviknaði í húsnæði Fjöliðjunnar að … Halda áfram að lesa: Bjartir tímar framundan hjá Fjöliðjunni – opnað í nýju húsnæði eftir helgina