Frábært veður fyrir kvennahlaupið í dag – 30 ára afmælishátíð

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í þrítugasta sinn í dag laugardaginn 15. júní og er hlaupið langstærsti almenningsíþróttaviðburðurinn á Íslandi á hverju ári. Á Akranesi verður að venju hlaupið frá Akratorgi kl. 11.00 og hefst viðburðurinn með hressilegri upphitun. Í 30 ár hafa þúsundir kvenna um allt land notið þess að hreyfa sig saman í … Halda áfram að lesa: Frábært veður fyrir kvennahlaupið í dag – 30 ára afmælishátíð