Fótboltalið frá Kenía heimsækir Akranes – ÍA óskar eftir töskum og íþróttafatnaði fyrir drengina

Ungir knattspyrnumenn frá Got Agulu í Kenía verða á Akranesi á fimmtudag þar sem liðið mun taka þátt á æfingu hjá ÍA. Leikmenn liðsins hafa á undanförnum misserum lagt hart að sér til að safna fé fyrir Íslandsheimsókninni. Liðið tekur þátt á Rey-Cup og er ferðalagið til Íslands mikil upplifun og lífsreynsla fyrir drengina. Eins … Halda áfram að lesa: Fótboltalið frá Kenía heimsækir Akranes – ÍA óskar eftir töskum og íþróttafatnaði fyrir drengina