Skagaleikflokkurinn leitar að hæfileikaríku listafólki fyrir Litlu Hryllingsbúðina

„Það er ekkert leyndarmál að við erum að leita eftir fólki til að ganga í Skagaleikflokkinn og starfa með okkur. Stjórn félagsins fannst mikilvægt að setja upp eitthvað verkefni sem allir þekkja. Og höfða þannig til fjöldans,“ segir Gunnar Sturla Hervarsson formaður Skagaleikflokksins. Það stendur mikið til á næstu vikum og mánuðum hjá Skagaleikflokknum og … Halda áfram að lesa: Skagaleikflokkurinn leitar að hæfileikaríku listafólki fyrir Litlu Hryllingsbúðina