Glæsilegur sigur gegn Levadia frá Tallinn í Unglingadeild UEFA

Sameiginlegt lið ÍA/Kára/Skallagríms sigraði Levadia Tallinn frá Eistlandi4-0 í dag. Um var að ræða fyrri leik liðanna í Unglingadeild UEFA. Fjölmargir áhorfendur sáu Íslandsmeistaralið síðustu tveggja ára í 2. flokki karla í knattspyrnu sýna sterkustu hliðar liðsins. Fyrirliðinn Sigurður Hrannar Þorsteinsson skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu. Hann skoraði síðan fjórða markið á 86. … Halda áfram að lesa: Glæsilegur sigur gegn Levadia frá Tallinn í Unglingadeild UEFA