Kennarar í FVA lýsa yfir vantrausti á skólameistara
Nánast allir kennarar við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi lýsa yfir vantrausti á skólameistarann Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. Yfirlýsing þess efnis var send ráðherra s.l. föstudag. Garðar Norðdahl formaður kennarafélags FVA segir í viðtali við DV að 38 kennarar af 44 hafi skrifað undir yfirlýsinguna eða 86,3%. Alls eru 46 kennarar við FVA en tveir þeirra sóttu … Halda áfram að lesa: Kennarar í FVA lýsa yfir vantrausti á skólameistara
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn