Íbúar á neðri-Skaganum með opið hús á tónlistarhátíðinni HEIMA-SKAGI

„Ég er í hópnum sem hefur staðið fyrir sambærilegri hátíð í Hafnarfirði. Frá því að við fjölskyldan fluttum á Akranesi fyrir tveimur árum hef ég velt því fyrir mér hvort hægt væri að gera eitthvað svipað hér á Akranesi. Ég ræddi þessa hugmynd við Hlédísi Sveinsdóttur. Eftir það spjall var ákveðið að kýla bara á … Halda áfram að lesa: Íbúar á neðri-Skaganum með opið hús á tónlistarhátíðinni HEIMA-SKAGI