Skoðanakönnun: Hver átti besta GIF fagnið í karlaliði ÍA 2019?

Keppnistímabilinu í Pepsi-Max deild karla 2019 er lokið. Karlalið ÍA verður áfram í deild þeirra bestu á næsta tímabili og nýtt undirbúningstímabil hefst áður en langt um líður. ÍA var áberandi á samfélagsmiðlum á timabilinu þar sem að hreyfimyndir af fögnum leikmanna vöktu talsverða athygli. Mikil vinna var lögð í verkefnið þar sem að Heiðar … Halda áfram að lesa: Skoðanakönnun: Hver átti besta GIF fagnið í karlaliði ÍA 2019?