Kennarar við FVA hafna samstarfi við núverandi skólameistara
Kennarar við Fjölbrautaskóla Vesturlands hafna samstarfi við núverandi skólameistara og kveðast einvörðungu munu sinna kennsluskyldum og samstarfi við nemendur þar til nýr skólameistari hefur verið skipaður. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á félagsfundi Kennarafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands sem fram fór 21. október síðastliðinn. Áður höfðu kennarar við skólann lýst vantrausti á núverandi skólameistara. … Halda áfram að lesa: Kennarar við FVA hafna samstarfi við núverandi skólameistara
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn