Jakob Svavar Sigurðsson, hestaíþróttamaður ársins 2019

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 20. til og með 29 desember.  Hestaíþróttamaður ársins: Jakob Svavar Sigurðsson Jakob Svavar er fæddur árið 1975 og … Halda áfram að lesa: Jakob Svavar Sigurðsson, hestaíþróttamaður ársins 2019