Lagt til að Fjöliðjan fari „heim á ný“ á Dalbrautina
Fjöliðjan á Akranesi hefur á undanförnum mánuðum verið með starfsemi sína í bráðabirgðahúsnæði hjá Trésmiðjunni Akri. Eins og áður hefur komið fram skemmdist húsnæði Fjöliðjunnar við Dalbraut 10 mikið í eldsvoða sem kom upp í byrjun maí á þessu ári. Margir kostir hafa verið skoðaðir á undanförnu varðandi framtíðarhúsnæði fyrir Fjöliðjuna. Miðað við tillögu sem … Halda áfram að lesa: Lagt til að Fjöliðjan fari „heim á ný“ á Dalbrautina
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn