Íþróttamaður Akraness 2019 er Jakob Svavar

Jakob Svavar Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður Akraness 2019. Þetta er í annað sinn sem hestaíþróttamaðurinn er efstur í þessu kjöri en hann fékk titilinn í fyrsta sinn árið 2013. Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, varð í öðru sæti. Kraftlyftingamaðurinn Alexander Örn Kárason varð þriðji. Kjörinu var lýst í Íþróttahúsinu við Jaðarsbakka í … Halda áfram að lesa: Íþróttamaður Akraness 2019 er Jakob Svavar