Breytingar hjá varafulltrúum Sjálfstæðisflokksins

Á síðasta fundi bæjarráðs Akraness óskaði Kristjana Helga Ólafsdóttir varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins eftir lausn frá setu og þeim embættum sem þeirri stöðu fylgja, einnig óskaði Kristjana Helga eftir lausn frá embætti varaformanns stjórnar Höfða. Bæjarstjórn Akraness samþykkti lausnarbeiðni Kristjönu Helgu Nýtt kjörbréf var gefið út til handa varabæjarfulltrúanum Ester Björk Magnúsdóttur af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar í samræmi … Halda áfram að lesa: Breytingar hjá varafulltrúum Sjálfstæðisflokksins