Matstofan á GK fær góðar viðtökur hjá Skagamönnum og gestum á Akranesi

Matstofan á Gamla Kaupfélaginu hefur fengið góðar viðtökur hjá gestum staðarins eftir að opnað var eftir breytingar þann 18. júní s.l. Valdimar Brynjarsson og Gunnar H. Ólafsson standa þar vaktina ásamt starfsfólki staðarins. Á matstofunni er einfaldleikinn í fyrirrúmi þar sem að meistarakokkar Gamla Kaupfélasgsins bjóða upp á tilbúna rétti úr hágæða hráefni. Matstofan er … Halda áfram að lesa: Matstofan á GK fær góðar viðtökur hjá Skagamönnum og gestum á Akranesi