„Kjúklinga Pad Krapow“ er vinsæll réttur á heimili Sævars Freys

Bæjarstjóri Akraness ríður á vaðið í nýjum fréttaflokki á skagafrettir.is. Markmiðið er að safna saman bragðgóðum, einföldum og hollum uppskriftum. Með tíð og tíma verður til staðar sarpur af góðum hugmyndum um notkun á hráefnum þar sem að hollusta og bragðgæði eru höfð að leiðarljósi. „Þetta er mjög vinsæll réttur á heimilinu en ég fletti … Halda áfram að lesa: „Kjúklinga Pad Krapow“ er vinsæll réttur á heimili Sævars Freys