Hollur fiskréttur Ástþórs nýtur vinsælda á heimilinu – „Hollasta matvara sem völ er á“

„Það er hægt að nota ýsu eða þorsk í réttinn sem nýtur vinsælda á okkar heimili. Þetta er einfaldur réttur og sósan gerir fiskréttinn að sælkerarétti,“ segir Ástþór Vilmar Jóhannsson sem tók áskorun frá Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra fagnandi. Bæjarstjóri Akraness reið á vaðið í nýjum fréttaflokki á skagafrettir.is. með uppskrift að áhugaverðum kjúklingarétti. Markmiðið … Halda áfram að lesa: Hollur fiskréttur Ástþórs nýtur vinsælda á heimilinu – „Hollasta matvara sem völ er á“