„Forréttindi að eiga alltaf fisk í frystikistunni“ – Veislufiskréttur Ingu Dóru slær alltaf í gegn
Það eru forréttindi að eiga alltaf fisk í frystikistunni – en maðurinn minn, Brynjólfur Jónsson, er sjómaður. Þegar stórfjölskyldan kemur saman þá verður þessi frábæri þorskréttur mjög oft fyrir valinum,“ segir Inga Dóra Jóhannsdóttir við Skagafréttir. Inga Dóra tók áskorun frá bróður sínum Ástþóri Vilmari í þessum nýja fréttaflokki sem tengist Heilsueflandi samfélagi á Akranesi. … Halda áfram að lesa: „Forréttindi að eiga alltaf fisk í frystikistunni“ – Veislufiskréttur Ingu Dóru slær alltaf í gegn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn