Akranes heldur áfram að stækka og íbúum fjölgaði áttunda árið í röð

Frá árinu 1998 hefur íbúafjöldi Akraness aukist til muna. Í upphafi ársins 2020 voru íbúar á Akranesi alls 7.534 og fjölgaði þeim um 123 á árinu 2020. Ef þessi þróun heldur áfram gæti 8000 íbúa múrinn rofnað árið 2025 en til samanburðar þá voru rétt rúmlega 900 íbúar á Akranesi fyrir 100 árum eða árið … Halda áfram að lesa: Akranes heldur áfram að stækka og íbúum fjölgaði áttunda árið í röð