Tælenski kjúklingarétturinn slær alltaf í gegn – „Maturinn þarf að vera litríkur“
„Ég ætla að bjóða upp á uppskrift sem er kallaður gulikjúklingurinn á mínu heimili. Þetta er tælenskur kjúklingaréttur með satay- hnetusósu. Hann er í miklu uppáhaldi hjá okkur í fjölskyldunni,“ segir Steindóra Steinsdóttir en „Dódó“ er meistarakokkur vikunnar í fréttaflokknum „Heilseflandi samfélag“ þar sem að hollusta og bragðgæði eru höfð að leiðarljósi. Dódó er vel … Halda áfram að lesa: Tælenski kjúklingarétturinn slær alltaf í gegn – „Maturinn þarf að vera litríkur“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn