Fjárfestir og hóteleigandi sýnir því áhuga að byggja hótel við golfvöllinn

Snorri Hjaltason, byggingaverktaki og fjárfestir, sem á m.a. B59 hótelið glæsilega í Borgarnesi hefur sýnt því áhuga að byggja hótel á Akranesi. Snorri hefur m.a. rætt slíkar hugmyndir við forráðamenn Golfklúbbsins Leynis og við nefndarmenn í skipulags – og umhverfisráði Akraneskaupstaðar. Hótelbyggingar hafa verið til umræðu í mörg ár á Akranesi en fyrirhuguðum byggingareit fyrir … Halda áfram að lesa: Fjárfestir og hóteleigandi sýnir því áhuga að byggja hótel við golfvöllinn