„Barnvæna villibráðin slær alltaf í gegn“

„Hreindýrabollur hafa verið vinsælar hjá strákunum okkar þremur og þó að okkur hjónum þyki bláberjasultan svakalega góð með þessum bollum að þá hafa strákarnir verið að prófa sig áfram með aðrar sósur og þykir þeim bernaisesósa eða Sweet and Chili sósan fara vel með þessum rétti,“ segir Brynjar S. Sigurðsson á Laxárbökkum sem er meistarakokkur … Halda áfram að lesa: „Barnvæna villibráðin slær alltaf í gegn“