Afþakkar afmæliskossa – en hvetur Skagamenn til að taka Daða-dansinn

Önnu Þóru Þorgilsdóttur þarf vart að kynna en hana þekkja flestir, ef ekki allir, bæjarbúar vel. Hún hefur leikið á þverflautu frá barnsaldri og víða komið fram við ýmis tilefni með flautuna á lofti. Anna er bráðahjúkrunarfræðingur að mennt og auk þess sérleg áhugamanneskja um sýkingavarnir. Og hún er með skilaboð til bæjarbúa: Enga kossa … Halda áfram að lesa: Afþakkar afmæliskossa – en hvetur Skagamenn til að taka Daða-dansinn