Nýtt hús á opnu svæði í Jörundarholti mun bæta húsnæðisöryggi fatlaðs fólks

Stefnt er að því að reisa nýtt hús á opnu svæði í Jörundaholti sem mun nýtaast sem húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk. Þessi nýbygging á að vera á einni hæð og á að falla vel að núverandi byggð. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs sem starfar í umboði bæjarstjórnar. Á þessum fundi var samþykkt að leggja … Halda áfram að lesa: Nýtt hús á opnu svæði í Jörundarholti mun bæta húsnæðisöryggi fatlaðs fólks