Gríðarlegar breytingar fyrirhugaðar á ásýnd og innra rými Grundaskóla – sjáðu myndirnar

Í gær fór fram kynningarfundur þar sem að kynntar voru endurbætur á húsnæði Grundaskóla og framtíðar uppbyggingu. Á næstu misserum mun ásýnd Grundaskóla breytast gríðarlega mikið eins og sjá má á þessum myndum hér fyrir neðan. Fyrr á þessu ári kom það í ljós að ráðast þyrfti í viðamiklar endurbætur á húsnæði Grundaskóla vegna rakaskemmda. … Halda áfram að lesa: Gríðarlegar breytingar fyrirhugaðar á ásýnd og innra rými Grundaskóla – sjáðu myndirnar