Sementsreitur: Hér eru myndir af hugmyndinni sem endaði í þriðja sæti

Eins og fram hefur komið áður á Skagafréttum hefur Akraneskaupstaður ákveðið að taka tilboði Fastefli ehf. í byggingarétt á allt að 115 íbúðum á 6 lóðum á Sementreit. Fastefli ehf. mun greiða rúmlega 800 milljónir kr. fyrir lóðirnar. Um er að ræða fyrsta áfanga í uppbyggingu á svæðinu en á næstu misserum verða 300 íbúðir … Halda áfram að lesa: Sementsreitur: Hér eru myndir af hugmyndinni sem endaði í þriðja sæti