„Áhaldahús“ Akraneskaupstaðar og endurvinnsla Fjöliðjunnar verða sameinuð í nýju húsi

Áhaldahús Akraneskaupstaðar við Laugarbraut og endurvinnsla Fjöliðjunnar verða sameinuð undir einu þaki á næstu misserum í nýju húsi. Tillaga þess efnis var samþykkt á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness. Áhaldahúsið við Laugarbraut er í húsnæði sem var áður slökkviliðsstöð. Áhaldahúsið er m.a. miðpunktur í starfi vinnuskóla Akraness yfir sumartímann og þar er einnig hjartað í daglegum … Halda áfram að lesa: „Áhaldahús“ Akraneskaupstaðar og endurvinnsla Fjöliðjunnar verða sameinuð í nýju húsi