Töluverðar breytingar á framboðslistum flokkanna þriggja sem bjóða fram á Akranesi 2022

Töluverðar breytingar eru á framboðslistum flokkanna sem bjóða fram krafta sína í bæjarstjórnarkosningunum 2022 á Akranesi – ef miðað er við listana árið 2018. Þrír listar bjóða fram krafta sína þegar í sveitastjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Framsóknarflokkur og frjálsir, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur eru með framboðslista að þessu sinni. Árið 2014 voru alls … Halda áfram að lesa: Töluverðar breytingar á framboðslistum flokkanna þriggja sem bjóða fram á Akranesi 2022