Myndasyrpa: Útskriftarnemar fara á kostum í söngleik á fjölum Grundaskóla

Söngleikurinn Hunangsflugur og Villikettir verður í aðalhlutverki hjá kraftmiklum nemendum úr 10. bekk Grundaskóla næstu dagana. Nemendur úr árgangi 2006, sem útskrifast úr grunnskóla í vor, hafa á undanförnum vikum lagt sál sína í æfingar fyrir frumsýninguna sem fer fram í kvöld, fimmtudaginn 21. apríl. Hunangsflugur og Villikettir er kveðjuverkefni árgangs 2006 sem kveður Grundaskóla … Halda áfram að lesa: Myndasyrpa: Útskriftarnemar fara á kostum í söngleik á fjölum Grundaskóla