Heilsueflandi Akranes fyrir alla
Kosningar 2022 – aðsend grein frá Önnu Sólveigu Smáradóttur. Hugmyndin og ákvörðunin um að reka og styðja við heilsueflandi samfélag er ekki bara plagg eða vottun að nafninu til. Heilsuefling og lýðheilsa þverar öll svið stjórnsýslunnar: Skóla-og frístund, skipulags og umhverfissvið, velferðar-og mannréttindasvið og menningu. Markmiðið er alltaf að bæta heilsu fólks, auka möguleika til … Halda áfram að lesa: Heilsueflandi Akranes fyrir alla
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn