Hagkvæmni og gæði höfð að leiðarljósi

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad Í febrúar 2019 var skipaður starfshópur á vegum bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar sem átti að taka til gagngerrar endurskoðunar mötuneytismál bæjarins. Starfshópurinn átti að koma með tillögu um hvernig haga skyldi framtíðarskipulagi mötuneytismála í bæði leik- og grunnskólum kaupstaðarins, ásamt öðrum þjónustustofnunum bæjarins. Markmið hópsins var m.a. að … Halda áfram að lesa: Hagkvæmni og gæði höfð að leiðarljósi