Að gefnu tilefni !

Aðsend grein frá Kristínu Þórðardóttur: Að gefnu tilefni, vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 14. maí 2022. Ég get ekki látið hjá sitja að skrifa um þá auðmýkingu og niðurlægingu sem fatlaðir og aðstandendur þeirra eru sífellt að verða fyrir af hendi sveitarstjórnamanna á Akranesi. Af öllum þeim flokkum sem verið hafa við stjórn frá árinu 2012, þá … Halda áfram að lesa: Að gefnu tilefni !