Að innan brenn – fyrir Skagamenn

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Liv Åse Skarstad Þegar hafist er handa við að setja saman lista af fólki fyrir sveitarstjórnarkosningar er oft úr vöndu að ráða. Hvað á að horfa í þegar fólk er valið og hvaða eiginleika viljum við sjá í frambjóðendum? Fyrst þarf að ákveða hvort farið sé í uppstillingu eða … Halda áfram að lesa: Að innan brenn – fyrir Skagamenn