Börnin okkar 

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Anítu Eir Einarsdóttur: Börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum og þess vegna er velferð og heilbrigði þeirra okkur efst í huga. Þegar ég tala um okkur á ég við okkur foreldrana, okkur sem umönnunaraðila, leikskólakennara, dagforeldra, grunnskólakennara og okkur sem íbúum samfélagsins.  Samkvæmt 3.grein Barnasáttmálans þurfa allar … Halda áfram að lesa: Börnin okkar