Einskiptistekjur skapa jákvæða rekstrarniðurstöðu Akraneskaupstaðar

Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Guðm. Ingþóri Guðjónssyni Í ljósi umræðunnar síðustu daga um góða rekstrarniðurstöðu í ársreikningi Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 er rétt að koma eftirfarandi staðreyndum um rekstur bæjarsjóðs á framfæri við kjósendur á Akranesi.  Á kjörtímabilinu 2018-2022 hefur Sjálfstæðisflokkurinn ítrekað bent á sýnilegar staðreyndir sem blasa ef ársreikningar kjörtímabilsins eru skoðaðir.  … Halda áfram að lesa: Einskiptistekjur skapa jákvæða rekstrarniðurstöðu Akraneskaupstaðar